Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Oddarannsóknin

Vel sótt Oddastefna í Háskóla Íslands

Með hverri Oddastefnu stækkar og dýpkar myndin af Odda og Oddaverjum á miðöldum.

Hauststefna Oddafélagsins 22. september

Hauststefna Oddafélagsins um Oddarannsókn verður haldin í stofu 101 í Lögbergi, húsi Háskóla Íslands, föstudaginn 22. september kl. 13.15

Elsta hús á Íslandi

Fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20.00 verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftarsvæðið í Odda á Rangárvöllum.

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Ráðherra heimsækir Odda

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, kynnti sér Oddarannsóknina og framtíðaráform Oddafélagsins um uppbyggingu menningar- og fræðaseturs í Odda.

Oddastefna, laugardaginn 20. maí 2023

Oddastefna um Oddarannsóknina verður haldin í Hvolnum á Hvolsvelli, laugardaginn 20. maí 2023 frá kl. 13:30 til 16:30.

Oddarannsóknin í Árbók Hins íslenska fornleifafélags

Frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda.

Aukinn kraftur í Oddaverkefni

Veglegur styrkur til fornleifarannsókna í Odda í sumar.

Á sögustöðum. Ný bók eftir Helga Þorláksson.

Athyglisverð og stórfróðleg bók frá einum helsta fræðimanni íslenskrar sögu.

Fleiri fréttir af uppgreftri í Odda

900 ára gömul hesta- og hundabein grafin upp í Odda

Fréttir af uppgreftri í Odda á mbl.is

Hellarnir mögulega eldri en gert var ráð fyrir

ODDASTEFNA

laugardaginn 28. maí kl. 13:30 í Hvolnum á Hvolsvelli

Fornleifarannsókn hafin í Odda að nýju

Frétt Morgunblaðsins og viðtal við Kristborgu Þórsdóttur, fornleifafræðing.

Innslag úr þætti Stöðvar2 um Odda

Galdramaðurinn í Odda sem færði Íslendingum ritlistina.

Oddi í aðalhlutverki „Um land allt“ Stöð 2 mánudagskvöld kl. 19.10

Kristján Már Unnarsson, fréttamaður, heimsótti Oddahátíð í sumar og tók viðtöl við sóknarprestinn, kirkjubændurna og Oddafélagsmenn.

Fréttir af Haustráðstefnu í Gunnarsholti

Fróðleg ráðstefna og frábærir fyrirlestrar.