HeimFréttir og greinarOddarannsóknin í Árbók Hins íslenska fornleifafélags

Oddarannsóknin í Árbók Hins íslenska fornleifafélags

Frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda.

Í nýjasta hefti Árbókar Hins íslenzka fornleifafélags fjallar Kristborg Þórsdóttir um frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda. Uppgröfturinn er hluti af Oddarannsókninni sem styrkt er af sjóðnum Ritmenning íslenskra miðalda.

spot_img

MEST LESIÐ: