Í nýjasta hefti Árbókar Hins íslenzka fornleifafélags fjallar Kristborg Þórsdóttir um frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda. Uppgröfturinn er hluti af Oddarannsókninni sem styrkt er af sjóðnum Ritmenning íslenskra miðalda.

Oddarannsóknin í Árbók Hins íslenska fornleifafélags
Frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda.
- EFNISORÐ
- Oddarannsóknin
TENGT EFNI:
Sæmundarstund 20. mars kl. 13.00 – 13.30
Boðið er til Sæmundarstundar sem fram fer fimmtudaginn 20. mars kl. 13:00 til 13:30, við styttuna af Sæmundi fróða.
Sæmundarstund 20. mars kl. 12.30
Háskóli Íslands, Stúdentaráð og leikskólinn Mánagarður ásamt Oddafélaginu minnast Sæmundar fróða Sigfússonar (1056-1133) frá Odda á Rangárvöllum