HeimFréttir og greinarOddarannsóknin í Árbók Hins íslenska fornleifafélags

Oddarannsóknin í Árbók Hins íslenska fornleifafélags

Frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda.

Í nýjasta hefti Árbókar Hins íslenzka fornleifafélags fjallar Kristborg Þórsdóttir um frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda. Uppgröfturinn er hluti af Oddarannsókninni sem styrkt er af sjóðnum Ritmenning íslenskra miðalda.

spot_img

MEST LESIÐ:

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Frétt Stöðvar 2 um uppbyggingu í Odda

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina.

Höfðingleg bókagjöf til Sæmundarstofu í Odda

Dr. Helgi Þorláksson færði Oddafélaginu 1.500 fræðibækur til handa Sæmundarstofu.