Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Oddarannsóknin

Fréttir af Haustráðstefnu í Gunnarsholti

Fróðleg ráðstefna og frábærir fyrirlestrar.

Spennandi Haustráðstefna Oddafélagsins

verður í Gunnarsholti, föstudaginn 15. október frá kl. 13 - 17.

Uppgröftur hefst í Odda á ný

Viðtal Stöðvar 2 við Kristborgu Þórsdóttur, fornleifafræðing.

ODDASTEFNA laugardaginn 22. maí kl. 13.15-15.15 á Zoom*

Áhugasamir sendi póst á ritstjori@oddafelagid.is og fá sendan hlekk á fundinn.

Landinn heimsækir Fornleifaskólann í Odda

Viðtöl við nemendur Fornleifaskólans verða í Landanum sunnudaginn 16. maí.

Fornleifaskólinn hefst á ný

Loksins eru 7. bekkingar í grunnskólum Rangárþings aftur komnir á stjá í Odda.

Oddastefna 22. maí

Rafræn ráðstefna um Oddarannsóknina frá kl. 13:15 – 15:15

Viðtal Morgunblaðsins við Kristborgu Þórsdóttur fornleifafræðing

„Upp­gröft­ur­inn í mann­gerðum hell­um í Odda á Rangár­völl­um er ein­stak­ur. Það hef­ur ekki áður verið grafið í hell­um hér á landi sem hafa verið óraskaðir jafn lengi og þess­ir.“

Ný Oddakirkja og Sæmundarstofa: Viðtal í Bændablaðinu

Viðtal við Friðrik Erlingsson, verkefnastjóra Oddafélagsins í Bændablaðinu.

Sæmundur fróði og Snorri: Grein Björns Bjarnasonar um rannsóknarverkefnið Ritmenning íslenskra miðalda

Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi var stofnað til fimm ára átaksverkefnis um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda. Ríkisstjórnin myndaði...

Fréttapistill 1. desember 2020

  Í dag, 1. desember, er Oddafélagið 30 ára, stofnað á þessum degi árið 1990. Vegna allra þeirra takmarkana sem nú eru í gildi hafa engar fagnaðarsamkomur verið skipulagðar, en við vonum...

Oddi, hinn æðsti höfuðstaður

Friðrik Erlingsson, stjórnarmaður í Oddafélaginu, birti grein í Morgunblaðinu um framtíðaruppbyggingu í Odda.

Oddarannsóknin fær byr undir vængi

Þau tímamót urðu í gær að Oddarannsóknin hlaut rannsóknarstyrk úr s.k. RÍM sjóði ríkisstjórnarinnar við hátíðlega athöfn í Reykholti.

Fréttapistill desember 2019

Kæri Oddafélagi. Liðið ár hefur verið tími undirbúnings hjá okkur í Oddafélaginu en framkvæmdir og uppákomur hafa heldur verið með rólegra móti.

Oddarannsóknin – skýrsla 2019

Hér er yfirlitsskýrsla um Oddarannsóknina frá þeim Lilju Björk og Kristborgu fornleifafræðingum.

Fréttapistill desember 2018

Árið sem nú rennur brátt sitt skeið hefur verið afar viðburðaríkt hjá okkur í Oddafélaginu. Þar ber hæst ótrúlega magnað upphaf fornleifarannsókna í Odda en strax í fyrstu skrefum þeirra kom staðfesting þess sem marga grunaði – fornar og merkar minjar hvíla um allt á hinni sögustóru fold.