Félag um endurreisn menningar- og fræðaseturs í Odda

Sæmundarstund við Háskóla Íslands, mánudaginn 20. mars

Ellefta árlega Sæmundarstund fer fram mánudaginn 20. mars kl. 13.00 - 13.30, við styttuna af Sæmundi fróða við Aðalbyggingu Háskólans.

Höfðingleg bókagjöf til Sæmundarstofu í Odda

Dr. Helgi Þorláksson færði Oddafélaginu 1.500 fræðibækur til handa Sæmundarstofu.

Aukinn kraftur í Oddaverkefni

Veglegur styrkur til fornleifarannsókna í Odda í sumar.

Á sögustöðum. Ný bók eftir Helga Þorláksson.

Athyglisverð og stórfróðleg bók frá einum helsta fræðimanni íslenskrar sögu.

Verkefni félagsins

Áhugaverðir vefir og samstarfsaðilar