Félag um endurreisn menningar- og fræðaseturs í Odda

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Tillaga að Sæmundarstofu kynnt á Oddastefnu

Glæsileg tillaga að Sæmundarstofu, menningar- og fræðasetri í Odda, verður kynnt á Oddastefnu, laugardaginn 20. maí.

Ráðherra heimsækir Odda

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, kynnti sér Oddarannsóknina og framtíðaráform Oddafélagsins um uppbyggingu menningar- og fræðaseturs í Odda.

Oddastefna, laugardaginn 20. maí 2023

Oddastefna um Oddarannsóknina verður haldin í Hvolnum á Hvolsvelli, laugardaginn 20. maí 2023 frá kl. 13:30 til 16:30.

Verkefni félagsins

Áhugaverðir vefir og samstarfsaðilar