HeimFréttir og greinarOddastefna, laugardaginn 20. maí 2023

Oddastefna, laugardaginn 20. maí 2023

Oddastefna um Oddarannsóknina verður haldin í Hvolnum á Hvolsvelli, laugardaginn 20. maí 2023 frá kl. 13:30 til 16:30.

Oddastefna um Oddarannsóknina verður haldin í Hvolnum á Hvolsvelli, laugardaginn 20. maí 2023 frá kl. 13:30 til 16:30.  Allir eru velkomnir.

Dagskrá:

Ágúst Sigurðsson, formaður Oddafélagsins: Setning fundarins.

Helgi Þorláksson, fv. prófessor: Inngangsorð.

Kynning 1:

Oddur Pálsson, meistaranemi: Jón Loftsson í Odda. (20 mín)

Árni Freyr Magnússon sagnfræðingur: Búskapur og tekjur í Odda. (20 mín) Sigurlaugur Ingólfsson MA flytur erindið í fjarveru Árna Freys.

  • Fyrirspurnir og umræður (10 mín)

Stutt hlé (5 mín)

Kynning 2:

Kristborg Þórsdóttir, fornleifafræðingur:Fornleifarannsóknir 2022/2023 (15 mín)

Egill Erlendsson, prófessor: Umhverfi og mannvist, könnun 2022/2023 (15 mín)

  • Fyrirspurnir og umræður (10 mín)

Kaffihlé (30 mín)

Kynning 3:

Helgi Þorláksson, fv. prófessor: Kynning fyrirhugaðrar bókar um Oddarannsóknina. (10 mín)

Frjáls fyrirlestur:

Halldís Ármannsdóttir, MA: Grímur Hólmsteinsson (d. 1298) og menntir í Odda í tíð hans. (20 mín)

Friðrik Erlingsson og Ágúst Sigurðsson kynna tillögur Sigríðar Sigþórsdóttur að Sæmundarstofu, menningar og fræðasetri í Odda.

  • Fyrirspurnir og umræður. (10 mín)

Almennar umræður um efni ráðstefnunnar og Oddarannsóknina.

spot_img

MEST LESIÐ:

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Sr. Geir og frú Dagný heiðruð í Reykholti

Sóknarnefnd og söfnuður Reykholtsprestakalls bauð þeim heiðurshjónum, sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur, til hátíðardagskrár í Reykholti þar sem þeim var þakkað fyrir...