HeimFréttir og greinarOddastefna, laugardaginn 20. maí 2023

Oddastefna, laugardaginn 20. maí 2023

Oddastefna um Oddarannsóknina verður haldin í Hvolnum á Hvolsvelli, laugardaginn 20. maí 2023 frá kl. 13:30 til 16:30.

Oddastefna um Oddarannsóknina verður haldin í Hvolnum á Hvolsvelli, laugardaginn 20. maí 2023 frá kl. 13:30 til 16:30.  Allir eru velkomnir.

Dagskrá:

Ágúst Sigurðsson, formaður Oddafélagsins: Setning fundarins.

Helgi Þorláksson, fv. prófessor: Inngangsorð.

Kynning 1:

Oddur Pálsson, meistaranemi: Jón Loftsson í Odda. (20 mín)

Árni Freyr Magnússon sagnfræðingur: Búskapur og tekjur í Odda. (20 mín) Sigurlaugur Ingólfsson MA flytur erindið í fjarveru Árna Freys.

  • Fyrirspurnir og umræður (10 mín)

Stutt hlé (5 mín)

Kynning 2:

Kristborg Þórsdóttir, fornleifafræðingur:Fornleifarannsóknir 2022/2023 (15 mín)

Egill Erlendsson, prófessor: Umhverfi og mannvist, könnun 2022/2023 (15 mín)

  • Fyrirspurnir og umræður (10 mín)

Kaffihlé (30 mín)

Kynning 3:

Helgi Þorláksson, fv. prófessor: Kynning fyrirhugaðrar bókar um Oddarannsóknina. (10 mín)

Frjáls fyrirlestur:

Halldís Ármannsdóttir, MA: Grímur Hólmsteinsson (d. 1298) og menntir í Odda í tíð hans. (20 mín)

Friðrik Erlingsson og Ágúst Sigurðsson kynna tillögur Sigríðar Sigþórsdóttur að Sæmundarstofu, menningar og fræðasetri í Odda.

  • Fyrirspurnir og umræður. (10 mín)

Almennar umræður um efni ráðstefnunnar og Oddarannsóknina.

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.