Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Oddarannsóknin

Óskabyrjun á Oddarannsókn

Miðvikudaginn 6. júní 2018 mætti Kristborg Þórsdóttir ásamt fólki sínu til að hefja fornleifarannsóknir í Odda með áherslu á Sæmundarhellana svokölluðu við Langekru.

Endurreisn Oddastaðar

"Flestum ber saman um að Oddi á Rangárvöllum hafi verið vagga íslenskrar menningar og fræða á elleftu og tólftu öld.“

Fréttapistill 31. desember 2017

Það stefnir í spennandi starf á vegum Oddafélagsins á næstu misserum og margt á prjónunum.

Fornleifaskóli unga fólksins í Odda

Í Oddarannsókninni verður lagt mikið upp úr öflugu kynningarstarfi á framgangi rannsókna og niðurstöðum eins og fram kemur í rannsóknaráætluninni sem unnin var af Fornleifastofnun Íslands.

Oddarannsóknin skipulögð

Þann 1. júní 2017 samdi Oddafélagið við Fornleifastofnun Íslands um að vinna áætlun til næstu ára um fornleifarannsóknir í Odda á Rangárvöllum.

Matthías og sandstormarnir

Erindi Árna Bragasonar landgræðslustjóra á Oddastefnu 2017 er nú aðgengilegt á heimasíðu Oddafélagsins.

Samið við Fornleifastofnun

Oddafélagið gekk í dag frá samningi við Fornleifastofnun um gerð ítarlegrar rannsóknaráætlunar fyrir Oddarannsóknir.

Tónninn settur

Sigríður Aðalsteinsdóttir óperusöngkona og skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga setti tóninn við upphaf Oddastefnu á Hellu í gær með hrífandi söng við undirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur.

Oddafélagið hlaut styrk

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands fjallaði um tillögur fagráðs nýsköpunar og fagráðs menningar um úthlutun styrkveitinga til verkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, í fyrri úthlutun ársins, á fundi sínum 31. mars s.l..

Fundað um málefni Oddastaðar

Síðastliðinn miðvikudag var haldinn góður fundur á skrifstofu Rangárþings ytra um málefni Oddastaðar.

Drónaflug í Odda

Í samvinnu við Flugbjörgunarsveitina á Hellu var flogið með myndavélardróna yfir Oddastað þann 4. ágúst sl.

Skýrsla um jarðsjármælingar í Odda

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, og samstarfsmenn hennar hafa tekið saman skýrslu um jarðsjármælingar i Odda 2016.

Jarðsjá og drónaflug

Föstudaginn 5. ágúst sl. kom Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands ásamt fríðu föruneyti í Odda til að gera fyrstu tilraunir með jarðsjá á Oddastað.