Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Oddarannsóknin

Fundað um málefni Oddastaðar

Síðastliðinn miðvikudag var haldinn góður fundur á skrifstofu Rangárþings ytra um málefni Oddastaðar.

Drónaflug í Odda

Í samvinnu við Flugbjörgunarsveitina á Hellu var flogið með myndavélardróna yfir Oddastað þann 4. ágúst sl.

Skýrsla um jarðsjármælingar í Odda

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, og samstarfsmenn hennar hafa tekið saman skýrslu um jarðsjármælingar i Odda 2016.

Jarðsjá og drónaflug

Föstudaginn 5. ágúst sl. kom Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands ásamt fríðu föruneyti í Odda til að gera fyrstu tilraunir með jarðsjá á Oddastað.