HeimFréttir og greinarOddastefna 22. maí

Oddastefna 22. maí

Rafræn ráðstefna um Oddarannsóknina frá kl. 13:15 – 15:15

Oddastefna hefst kl. 13:15 þann 22. maí 2021 á Zoom og verður einnig streymt á facebook síðu Oddafélagsins. Þeir sem vilja fylgjast með á Zoom og koma með fyrirspurnir eru beðnir um að senda netfang sitt á ritstjori@oddafelagid.is og fá þá sendan hlekk daginn fyrir Oddastefnu. Oddastefnu lýkur um kl. 15:15.

Dagskrá:
Kynning 1 (alls 20 mín.)

RÍM og Oddarannsókn. Helgi Þorláksson fv. prófessor. (3 mín.)

Rekstur staðarins í Odda og búskapur. Ragnhildur Anna Kjartansdóttir sagnfræðinemi kynnir MA verkefni sitt í sagnfræði. Inngangsorð Sverrir Jakobsson prófessor. (alls 5 mín.)

Sæmundur fróði og ritverk hans. Miguel Andrade, nemi í miðaldafræðum, kynnir MA verkefni sitt í bókmenntum: Inngangsorð Ármann Jakobsson prófessor. (alls 5 mín.)

Fyrirspurnir og svör. (7 mín.)

Kynning 2  (alls 35 mín.)

Fornleifarannsóknir í Odda 2020. Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur. (15 mín.)

Fyrirspurnir og svör (5 mín.)

Umhverfi og mannvist í Odda. Egill Erlendsson prófessor. (10 mín)

Fyrirspurnir og svör. (5 mín.)    

Frjálsir fyrirlestrar (alls 60 mín.)

Helgi Þorláksson fv. prófessor: Hvar var Sæmundur fróði við nám? Hugsanleg þýsk og/eða frönsk áhrif. (15 mín.)

Fyrirspurnir og svör. (5 mín.)

Margaret Jean Cormack gestaprófessor: Heilagur Nikulás og Oddi. (15 mín.)

Fyrirspurnir og svör. (5 mín.)

Viðar Pálsson dósent: Staður og lærdómur í Odda. (15 mín.)

Fyrirspurnir og svör. (5 mín.)

Fyrirspurnir um Oddarannsókn (5 mín.)

 

spot_img

MEST LESIÐ: