HeimFréttir og greinarODDASTEFNA laugardaginn 22. maí kl. 13.15-15.15 á Zoom*

ODDASTEFNA laugardaginn 22. maí kl. 13.15-15.15 á Zoom*

*Áhugasamir sendi póst á ritstjori@oddafelagid.is og fá sendan hlekk á fundinn daginn fyrir Oddastefnu.

DAGSKRÁ

RÍM OG ODDARANNSÓKNIN

Kynning: Helgi Þorláksson fv. prófessor.

REKSTUR STAÐARINS Í ODDA OG BÚSKAPUR

Ragnhildur Anna Kjartansdóttir sagnfræðinemi kynnir MA verkefni sitt í sagnfræði. Inngangsorð: Sverrir Jakobsson prófessor.

SÆMUNDUR FRÓÐI OG RITVERK HANS

Miguel Andrade nemi í miðaldafræðum kynnir MA verkefni sitt í bókmenntum.  Inngangsorð: Ármann Jakobsson prófessor.

FORNLEIFARANNSÓKNIR Í ODDA 2020

Kynning: Kristborg Þórsdóttir.

UMHVERFI OG MANNVIST Í ODDA

Kynning: Egill Erlendsson.

HVAR VAR SÆMUNDUR FRÓÐI VIÐ NÁM?

Helgi Þorláksson fv. prófessor.

HEILAGUR NIKULÁS OG ODDI

Margaret Jean Cormack gestaprófessor.

STAÐUR OG LÆRDÓMUR Í ODDA

Viðar Pálsson dósent.

spot_img

MEST LESIÐ:

Spennandi Haustráðstefna Oddafélagsins

verður í Gunnarsholti, föstudaginn 15. október frá kl. 13 - 17.

Frétt Stöðvar 2 um opnun Oddabrúar

Hið forni höfuðstaður, Oddi á Rangárvöllum, er aftur kominn í alfaraleið með nýrri brú yfir Þverá, sem styttir verulega leiðina milli Rangárvalla og Vestur-Landeyja.

Upptökur frá tónleikum á Oddahátíð 3. júlí 2021

Oddafélagið hefur sett upp YouTube síðu, þar sem upptökur af tónleikunum á Oddahátíð 3. júlí 2021 verða birtar.

Uppgröftur hefst í Odda á ný

Viðtal Stöðvar 2 við Kristborgu Þórsdóttur, fornleifafræðing.