„Uppgröfturinn í manngerðum hellum í Odda á Rangárvöllum er einstakur. Það hefur ekki áður verið grafið í hellum hér á landi sem hafa verið óraskaðir jafn lengi og þessir.“
Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi var stofnað til fimm ára átaksverkefnis um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda. Ríkisstjórnin myndaði...
Í dag, 1. desember, er Oddafélagið 30 ára, stofnað á þessum degi árið 1990. Vegna allra þeirra takmarkana sem nú eru í gildi hafa engar fagnaðarsamkomur verið skipulagðar, en við vonum...