Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Oddastefna

Vel sótt Oddastefna í Háskóla Íslands

Með hverri Oddastefnu stækkar og dýpkar myndin af Odda og Oddaverjum á miðöldum.

Hauststefna Oddafélagsins 22. september

Hauststefna Oddafélagsins um Oddarannsókn verður haldin í stofu 101 í Lögbergi, húsi Háskóla Íslands, föstudaginn 22. september kl. 13.15

Tillaga að Sæmundarstofu kynnt á Oddastefnu

Glæsileg tillaga að Sæmundarstofu, menningar- og fræðasetri í Odda, verður kynnt á Oddastefnu, laugardaginn 20. maí.

Oddastefna, laugardaginn 20. maí 2023

Oddastefna um Oddarannsóknina verður haldin í Hvolnum á Hvolsvelli, laugardaginn 20. maí 2023 frá kl. 13:30 til 16:30.

ODDASTEFNA

laugardaginn 28. maí kl. 13:30 í Hvolnum á Hvolsvelli

Fréttir af Haustráðstefnu í Gunnarsholti

Fróðleg ráðstefna og frábærir fyrirlestrar.

Spennandi Haustráðstefna Oddafélagsins

verður í Gunnarsholti, föstudaginn 15. október frá kl. 13 - 17.

Upptökur frá tónleikum á Oddahátíð 3. júlí 2021

Oddafélagið hefur sett upp YouTube síðu, þar sem upptökur af tónleikunum á Oddahátíð 3. júlí 2021 verða birtar.

ODDASTEFNA laugardaginn 22. maí kl. 13.15-15.15 á Zoom*

Áhugasamir sendi póst á ritstjori@oddafelagid.is og fá sendan hlekk á fundinn.

Oddastefna 22. maí

Rafræn ráðstefna um Oddarannsóknina frá kl. 13:15 – 15:15

Oddastefna 2018

Oddastefna verður haldin sunnudaginn 1. júlí 2018 í Odda á Rangárvöllum.

Tónninn settur

Sigríður Aðalsteinsdóttir óperusöngkona og skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga setti tóninn við upphaf Oddastefnu á Hellu í gær með hrífandi söng við undirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur.

Oddastefna 2017

Nú líður að hinni árlegu Oddastefnu en hún verður haldin þann 27 maí n.k. og að þessu sinni verðum við í hinni frábæru aðstöðu Oddasóknar í Menningarheimilinu á Hellu.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........