Oddastefna 2017

Nú líður að hinni árlegu Oddastefnu en hún verður haldin þann 27 maí n.k. og að þessu sinni verðum við í hinni frábæru aðstöðu Oddasóknar í Menningarheimilinu á Hellu. Hádegisverður er í boði frá kl. 12:00 og er hann í umsjá Kvenfélags Oddakirkju en formleg dagskrá hefst síðan kl. 12:45 og stendur til 15:00.

Dagskrá hefst með innspili Tónlistarskóla Rangæinga

Stefnan sett: Þór Jakobsson heiðursfélagi Oddafélagsins

Minjarnar og höfuðbólin: Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður Minjastofnunar

 „Brauðið erfitt er“ – Matthías og sandstormarnir: Árni Bragason landgræðslustjóri

Oddi – miðstöð menningar á ný: Ágúst Sigurðsson formaður Oddafélagsins

Oddastund – málin rædd og kaffi drukkið – maður er manns gaman

„Stefnan tekin“ – samantekt í lok Oddastefnu: Drífa Hjartardóttir/Elína Hrund Kristjánsdóttir

Oddastefnu slitið kl. 15:00

Stjórnandi Oddastefnu: Kristín Þórðardóttir sýslumaður Suðurlands

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.