HeimFréttir og greinarSkýrsla um jarðsjármælingar í Odda

Skýrsla um jarðsjármælingar í Odda

Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur og samstarfsmenn hennar hafa tekið saman skýrslu- jardsjarmaelingar-i-odda-2016 Þar má lesa niðurstöður úr fyrstu tilraun til jarðsjármælinga í Odda sem framkvæmdar voru nú í ágúst sl. Niðurstöðurnar eru mjög forvitnilegar og sýna hvaða möguleika jarðsjáin gefur til slíkra rannsókna. Meðal annars eru líkur til að þessar fyrstu jarðsjármælingar hafi leitt í ljós grunna tveggja eldri kirkna staðarins.

Nú verða lögð á ráðin um frekari rannsóknir með jarðsjá í Odda m.a. er áhugi á að skoða aðeins út fyrir bæjarhlaðið upp í Gammabrekku og gera tilraun til að nota jarðsjánna til að greina mögulega hella suður af henni.

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.