HeimFréttir og greinarSamið við Fornleifastofnun

Samið við Fornleifastofnun

Oddafélagið gekk í dag frá samningi við Fornleifastofnun um gerð ítarlegrar rannsóknaráætlunar fyrir Oddarannsóknir

Áætlunin er hluti af verkefninu „Oddi á Rangárvöllum – Miðstöð menningar á ný“ sem Oddafélagið stendur fyrir í víðtækri samvinnu við marga aðila.

Gert er ráð fyrir að rannsóknaráætlunin sem nær til næstu þriggja ára verði tilbúin fyrir 1. september n.k. Það er Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur sem mun leiða verkefnið.

spot_img

MEST LESIÐ:

Elsta hús á Íslandi

Fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20.00 verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftarsvæðið í Odda á Rangárvöllum.