Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Oddafélagið

Ræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Oddahátíð 2021

„Ég er stolt af því verkefni sem fór af stað til að rannsaka ritmenningu miðalda – og bjartsýn á að hér í Odda verði mennta- og fræðisetur að veruleika, áfangastaður fyrir okkur öll og mikilvæg miðja fyrir Rangæinga alla.“

Stórkostlegir tónleikar á fjölmennri Oddahátíð

Stærsti tónlistarviðburður ársins á Suðurlandi

Þórður í Skógum sæmdur fyrsta gullmerki Oddafélagsins

Heiðursfélagi Oddafélagsins, Þórður Tómasson í Skógum, var í dag sæmdur fyrsta gullmerki félagsins í virðingar og þakkarskyni fyrir söfnun, varðveislu og miðlun menningararfsins.

Þórður í Skógum 100 ára

Heiðursfélagi Oddafélagsins Þórður Tómasson í Skógum er 100 ára í dag

Ný vefsíða og merki Oddafélagsins

Ný vefsíða Oddafélagsins hefur nú verið opnuð og nýtt merki félagsins tekið í notkun.

Oddi, hinn æðsti höfuðstaður

Friðrik Erlingsson, stjórnarmaður í Oddafélaginu, birti grein í Morgunblaðinu um framtíðaruppbyggingu í Odda.

Fréttapistill desember 2019

Kæri Oddafélagi. Liðið ár hefur verið tími undirbúnings hjá okkur í Oddafélaginu en framkvæmdir og uppákomur hafa heldur verið með rólegra móti.

Saga Oddastaðar – endurútgefin

Prentsmiðja GuðjónsÓ hefur endurútgefið bókina Odda á Rangárvöllum eftir Vigfús Guðmundsson frá Keldum.

Fréttapistill 31. desember 2017

Það stefnir í spennandi starf á vegum Oddafélagsins á næstu misserum og margt á prjónunum.

Nýr Goðasteinn

Það eru alltaf menningarsöguleg tíðindi þegar nýr Goðasteinn - héraðsrit Rangæinga - rennur úr prentsmiðju.

Matthías og sandstormarnir

Erindi Árna Bragasonar landgræðslustjóra á Oddastefnu 2017 er nú aðgengilegt á heimasíðu Oddafélagsins.

Friðrik nýr í stjórn

Friðrik Erlingsson rithöfundur og tónlistarmaður var kosinn í stjórn Oddafélagsins á aðalfundi í gær.

Vigdís verndari Oddafélagsins

Á Sæmundarstund var tilkynnt um að frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti er verndari Oddafélagsins.

Sæmundarstund

Það var skemmtilegt stemning sem myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands í gær þegar Sæmundarstund var haldin á vorjafndægri.

Sæmundarstund í Háskóla Íslands

Hin árlega Sæmundarstund fer fram mánudaginn 20. mars kl. 12.05 til 12:40 á Háskólatorgi og við styttuna af Sæmundi fróða fyrir framan aðalbyggingu Háskólans.

Fjölmenni á Vigdísarvöku

Það var húsfyllir á Vigdísarvöku sem Oddafélagið stóð fyrir í Norræna húsinu föstudaginn 2. desember s.l.