HeimFréttir og greinarFriðrik nýr í stjórn

Friðrik nýr í stjórn

Friðrik Erlingsson rithöfundur og tónlistarmaður var kosinn í stjórn Oddafélagsins á aðalfundi í gær

Það er mikið fagnaðarefni fyrir félagið að fá svo öflugan liðsmann nú þegar móta þarf hugmyndir um eflingu Oddastaðar og undirbúa það mikilvæga skref að hrinda þeim í framkvæmd. Friðrik er boðinn innilega velkominn í hópinn.

spot_img

MEST LESIÐ:

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Frétt Stöðvar 2 um uppbyggingu í Odda

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina.

Höfðingleg bókagjöf til Sæmundarstofu í Odda

Dr. Helgi Þorláksson færði Oddafélaginu 1.500 fræðibækur til handa Sæmundarstofu.