Það er mikið fagnaðarefni fyrir félagið að fá svo öflugan liðsmann nú þegar móta þarf hugmyndir um eflingu Oddastaðar og undirbúa það mikilvæga skref að hrinda þeim í framkvæmd. Friðrik er boðinn innilega velkominn í hópinn.

Friðrik nýr í stjórn
Friðrik Erlingsson rithöfundur og tónlistarmaður var kosinn í stjórn Oddafélagsins á aðalfundi í gær
- EFNISORÐ
- Oddafélagið
Fyrri grein
Næsta grein
TENGT EFNI:
Á sögustöðum. Ný bók eftir Helga Þorláksson.
Athyglisverð og stórfróðleg bók frá einum helsta fræðimanni íslenskrar sögu.
MEST LESIÐ:
Halldór í Holti styður uppbyggingu í Odda
Séra Halldór í Holti hvatti til sameiningar sveitarfélaga og samvinnu um uppbyggingu í Odda.