HeimFréttir og greinarVigdís verndari Oddafélagsins

Vigdís verndari Oddafélagsins

Á Sæmundarstund var tilkynnt um að frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti er verndari Oddafélagsins

Þetta er geysilegur heiður fyrir félagið og ómetanlegt að eiga stuðning frú Vigdísar og velvilja að í baráttunni fyrir því að gera „Odda á Rangárvöllum að miðstöð menningar á ný“. Hafðu heila þökk Vigdís.

spot_img

MEST LESIÐ:

Elsta hús á Íslandi

Fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20.00 verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftarsvæðið í Odda á Rangárvöllum.