Ritstjóri

Advertismentspot_img

Oddastefna 2017

Nú líður að hinni árlegu Oddastefnu en hún verður haldin þann 27 maí n.k. og að þessu sinni verðum við í hinni frábæru aðstöðu Oddasóknar í Menningarheimilinu á Hellu.

Oddafélagið hlaut styrk

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands fjallaði um tillögur fagráðs nýsköpunar og fagráðs menningar um úthlutun styrkveitinga til verkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, í fyrri úthlutun ársins, á fundi sínum 31. mars s.l..

Vigdís verndari Oddafélagsins

Á Sæmundarstund var tilkynnt um að frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti er verndari Oddafélagsins.

Sæmundarstund

Það var skemmtilegt stemning sem myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands í gær þegar Sæmundarstund var haldin á vorjafndægri.

Sæmundarstund í Háskóla Íslands

Hin árlega Sæmundarstund fer fram mánudaginn 20. mars kl. 12.05 til 12:40 á Háskólatorgi og við styttuna af Sæmundi fróða fyrir framan aðalbyggingu Háskólans.

Fjölmenni á Vigdísarvöku

Það var húsfyllir á Vigdísarvöku sem Oddafélagið stóð fyrir í Norræna húsinu föstudaginn 2. desember s.l.

Í minningu Páls G. Björnssonar

Á dögunum færði Þórný Þórarinsdóttir Oddafélaginu peningagjöf í minningu Páls G. Björnssonar fyrrum forstjóra Samverks á Hellu og Oddafélaga en hann hefði orðið áttræður nú í haust.

Heiðursfélagi Þór

Á fundi stjórnar Oddafélagsins þann 21. september sl. var einróma samþykkt að gera dr. Þór Jakobsson að heiðursfélaga í Oddafélaginu.

Fundað um málefni Oddastaðar

Síðastliðinn miðvikudag var haldinn góður fundur á skrifstofu Rangárþings ytra um málefni Oddastaðar.

Ritstjóri

Advertismentspot_img