Ritstjóri

Advertismentspot_img

Drónaflug í Odda

Í samvinnu við Flugbjörgunarsveitina á Hellu var flogið með myndavélardróna yfir Oddastað þann 4. ágúst sl.

Skýrsla um jarðsjármælingar í Odda

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, og samstarfsmenn hennar hafa tekið saman skýrslu um jarðsjármælingar i Odda 2016.

Jarðsjá og drónaflug

Föstudaginn 5. ágúst sl. kom Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands ásamt fríðu föruneyti í Odda til að gera fyrstu tilraunir með jarðsjá á Oddastað.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Ritstjóri

Advertismentspot_img