HeimFréttir og greinarÍ minningu Páls G. Björnssonar

Í minningu Páls G. Björnssonar

Gjöf til minningar um góðan félaga

Á dögunum færði Þórný Þórarinsdóttir Oddafélaginu peningagjöf í minningu Páls G. Björnssonar fyrrum forstjóra Samverks á Hellu og Oddafélaga en hann hefði orðið áttræður nú í haust. Gjöfin er bókuð í fundargerðabók Oddafélagsins á afmælisdegi Páls þann 8. október 2016.

Stjórn Oddafélagsins þakkar þann hlýhug sem gjöfinni fylgir og heitir því að nýta hana til góðra verka með það að markmiði að „Gera Odda að miðstöð menningar á nýjan leik“

Blessuð sé minning Páls G. Björnssonar

spot_img

MEST LESIÐ:

Spennandi Haustráðstefna Oddafélagsins

verður í Gunnarsholti, föstudaginn 15. október frá kl. 13 - 17.

Frétt Stöðvar 2 um opnun Oddabrúar

Hið forni höfuðstaður, Oddi á Rangárvöllum, er aftur kominn í alfaraleið með nýrri brú yfir Þverá, sem styttir verulega leiðina milli Rangárvalla og Vestur-Landeyja.

Upptökur frá tónleikum á Oddahátíð 3. júlí 2021

Oddafélagið hefur sett upp YouTube síðu, þar sem upptökur af tónleikunum á Oddahátíð 3. júlí 2021 verða birtar.

Uppgröftur hefst í Odda á ný

Viðtal Stöðvar 2 við Kristborgu Þórsdóttur, fornleifafræðing.