HeimFréttir og greinarÍ minningu Páls G. Björnssonar

Í minningu Páls G. Björnssonar

Gjöf til minningar um góðan félaga

Á dögunum færði Þórný Þórarinsdóttir Oddafélaginu peningagjöf í minningu Páls G. Björnssonar fyrrum forstjóra Samverks á Hellu og Oddafélaga en hann hefði orðið áttræður nú í haust. Gjöfin er bókuð í fundargerðabók Oddafélagsins á afmælisdegi Páls þann 8. október 2016.

Stjórn Oddafélagsins þakkar þann hlýhug sem gjöfinni fylgir og heitir því að nýta hana til góðra verka með það að markmiði að „Gera Odda að miðstöð menningar á nýjan leik“

Blessuð sé minning Páls G. Björnssonar

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.