HeimFréttir og greinarListsýning Oddanema

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða. Um er að ræða máluð listaverk sem nemendur hennar unnu og hafa nú verið hengd upp til sýnis og skreytingar á rekkverk við sparkvöll skólans.

listsyning nemenda Hellu

spot_img

MEST LESIÐ: