HeimFréttir og greinarOddafélagið 25 ára

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Næsta grein
spot_img

MEST LESIÐ:

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Frétt Stöðvar 2 um uppbyggingu í Odda

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina.

Höfðingleg bókagjöf til Sæmundarstofu í Odda

Dr. Helgi Þorláksson færði Oddafélaginu 1.500 fræðibækur til handa Sæmundarstofu.