HeimFréttir og greinarAðalfundur 2017

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Oddafélagsins verður haldinn í Safnaðarheimili Oddasóknar laugardaginn 27 maí n.k. og hefst kl. 11:00. Hefðbundin aðalfundarstörf en einnig er vakin athygli á endurskoðuðum samþykktum félagsins sem fjalla þarf um á aðalfundinum og finna má hér: Samþykktir fyrir Oddafélagið – endurskoðun 2017.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR 2017

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar félagsins.
  3. Umræður um skýrslu og reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
  4. Endurskoðaðar samþykktir félagsins.
  5. Kosningar.
  6. Ákvörðun um árgjald.
  7. Önnur mál.
Fyrri greinOddastefna 2017
Næsta greinTónninn settur
spot_img

MEST LESIÐ:

Spennandi Haustráðstefna Oddafélagsins

verður í Gunnarsholti, föstudaginn 15. október frá kl. 13 - 17.

Frétt Stöðvar 2 um opnun Oddabrúar

Hið forni höfuðstaður, Oddi á Rangárvöllum, er aftur kominn í alfaraleið með nýrri brú yfir Þverá, sem styttir verulega leiðina milli Rangárvalla og Vestur-Landeyja.

Upptökur frá tónleikum á Oddahátíð 3. júlí 2021

Oddafélagið hefur sett upp YouTube síðu, þar sem upptökur af tónleikunum á Oddahátíð 3. júlí 2021 verða birtar.

Uppgröftur hefst í Odda á ný

Viðtal Stöðvar 2 við Kristborgu Þórsdóttur, fornleifafræðing.