HeimFréttir og greinarAðalfundur 2017

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Oddafélagsins verður haldinn í Safnaðarheimili Oddasóknar laugardaginn 27 maí n.k. og hefst kl. 11:00. Hefðbundin aðalfundarstörf en einnig er vakin athygli á endurskoðuðum samþykktum félagsins sem fjalla þarf um á aðalfundinum og finna má hér: Samþykktir fyrir Oddafélagið – endurskoðun 2017.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR 2017

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar félagsins.
  3. Umræður um skýrslu og reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
  4. Endurskoðaðar samþykktir félagsins.
  5. Kosningar.
  6. Ákvörðun um árgjald.
  7. Önnur mál.
Fyrri grein
Næsta grein
spot_img

MEST LESIÐ: