Í dag færðu þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson Oddafélaginu fjárstyrk til uppbyggingar í Odda. Styrkurinn var lagður inn í Sæmundarsjóð, sem heldur utan um allar styrkveitingar sem veittar eru til uppbyggingar menningar- og fræðaseturs í Odda: Sæmundarstofu. Oddafélagið þakkar þeim hjónum hjartanlega fyrir stuðninginn við hið metnaðarfulla framtíðarverkefni félagsins.

Styrkur í Sæmundarsjóð
Veglegur styrkur frá vinum Oddafélagsins.
Fyrri grein
Næsta grein
TENGT EFNI:
Vel sótt Oddastefna í Háskóla Íslands
Með hverri Oddastefnu stækkar og dýpkar myndin af Odda og Oddaverjum á miðöldum.
Hauststefna Oddafélagsins 22. september
Hauststefna Oddafélagsins um Oddarannsókn verður haldin í stofu 101 í Lögbergi, húsi Háskóla Íslands, föstudaginn 22. september kl. 13.15
Sæmundur fróði og saga Odda – sögusýning Oddafélagsins í undirbúningi.
Ljósmyndatöku er lokið fyrir sögusýningu Oddafélagsins, „Sæmundur fróði og saga Odda,“ en sýningin verður sett upp í Oddalundi við Oddakirkju næsta sumar.
MEST LESIÐ:
Heilagur Nikulás
6. desember er ártíðardagur heilags Nikulásar, en Oddakirkja var honum vígð af Sæmundi Sigfússyni, að því er fornar heimildir greina.