Í dag færðu þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson Oddafélaginu fjárstyrk til uppbyggingar í Odda. Styrkurinn var lagður inn í Sæmundarsjóð, sem heldur utan um allar styrkveitingar sem veittar eru til uppbyggingar menningar- og fræðaseturs í Odda: Sæmundarstofu. Oddafélagið þakkar þeim hjónum hjartanlega fyrir stuðninginn við hið metnaðarfulla framtíðarverkefni félagsins.

Styrkur í Sæmundarsjóð
Veglegur styrkur frá vinum Oddafélagsins.
Fyrri grein
Næsta grein
TENGT EFNI:
Á sögustöðum. Ný bók eftir Helga Þorláksson.
Athyglisverð og stórfróðleg bók frá einum helsta fræðimanni íslenskrar sögu.
MEST LESIÐ:
Halldór í Holti styður uppbyggingu í Odda
Séra Halldór í Holti hvatti til sameiningar sveitarfélaga og samvinnu um uppbyggingu í Odda.