Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Styrkir og minningargjafir

Styrkur í Sæmundarsjóð

Í dag færðu þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson Oddafélaginu fjárstyrk til uppbyggingar í Odda.

Í minningu Páls G. Björnssonar

Á dögunum færði Þórný Þórarinsdóttir Oddafélaginu peningagjöf í minningu Páls G. Björnssonar fyrrum forstjóra Samverks á Hellu og Oddafélaga en hann hefði orðið áttræður nú í haust.