Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Oddafélagið

Sæmundarstund 20. mars kl. 12.30

Háskóli Íslands, Stúdentaráð og leikskólinn Mánagarður ásamt Oddafélaginu minnast Sæmundar fróða Sigfússonar (1056-1133) frá Odda á Rangárvöllum

Sæmundur fróði og saga Odda – sögusýning Oddafélagsins í undirbúningi.

Ljósmyndatöku er lokið fyrir sögusýningu Oddafélagsins, „Sæmundur fróði og saga Odda,“ en sýningin verður sett upp í Oddalundi við Oddakirkju næsta sumar.

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Ráðherra heimsækir Odda

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, kynnti sér Oddarannsóknina og framtíðaráform Oddafélagsins um uppbyggingu menningar- og fræðaseturs í Odda.

Sæmundarstund við Háskóla Íslands, mánudaginn 20. mars

Ellefta árlega Sæmundarstund fer fram mánudaginn 20. mars kl. 13.00 - 13.30, við styttuna af Sæmundi fróða við Aðalbyggingu Háskólans.

Aðalfundur Oddafélagsins 2022

Aðalfundur Oddafélagsins 2022 verður haldinn laugardaginn 28. maí kl. 11:00 í Hvoli á Hvolsvelli.

Halldór í Holti styður uppbyggingu í Odda

Séra Halldór í Holti hvatti til sameiningar sveitarfélaga og samvinnu um uppbyggingu í Odda.

Nýjar tilgátur um Njálu

Flest öndvegisrit okkar frá miðöldum eru sprottin úr Reykholtsskólanum - og líklega sjálf Njála okkar Rangæinga.

Milli Holts og Odda – höfundur Njálu

Óskar Guðmundsson rithöfundur og sagnfræðingur heldur erindi í Oddakirkju laugardaginn 12. mars kl. 14:00

Þórður Tómasson í Skógum er látinn

Heiðursfélagi Oddafélagsins, Þórður Tóm­as­son safn­vörður í Skóg­um und­ir Eyja­fjöll­um er lát­inn, 100 ára að aldri.

Menningardagskrá í Skálholti í dag

Á þessum degi, 7. nóvember, var Jón Arason Hólabiskup tekinn af lífi í Skálholti, ásamt sonum sínum tveimur, Birni og Ara, árið 1550.

Sr. Geir og frú Dagný heiðruð í Reykholti

Sóknarnefnd og söfnuður Reykholtsprestakalls bauð þeim heiðurshjónum, sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur, til hátíðardagskrár í Reykholti þar sem þeim var þakkað fyrir ötult starf þeirra fyrir söfnuðinn og sóknirnar,...

Oddi í aðalhlutverki „Um land allt“ Stöð 2 mánudagskvöld kl. 19.10

Kristján Már Unnarsson, fréttamaður, heimsótti Oddahátíð í sumar og tók viðtöl við sóknarprestinn, kirkjubændurna og Oddafélagsmenn.

Upptökur frá tónleikum á Oddahátíð 3. júlí 2021

Oddafélagið hefur sett upp YouTube síðu, þar sem upptökur af tónleikunum á Oddahátíð 3. júlí 2021 verða birtar.

Frétt Stöðvar 2 um uppbyggingu í Odda

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina.

Frétt Stöðvar 2 um opnun Oddabrúar

Hið forni höfuðstaður, Oddi á Rangárvöllum, er aftur kominn í alfaraleið með nýrri brú yfir Þverá, sem styttir verulega leiðina milli Rangárvalla og Vestur-Landeyja.