Ritstjóri

Advertismentspot_img

Aðalfundur Oddafélagsins haldinn í dag

Góð mæting var á aðalfund Oddafélagsins sem haldinn var í dag í Ekru. Kynntar voru skýrslur stjórnar, farið yfir ársreikninga og kosin ný stjórn.

Aðalfundur Oddafélagsins 2019 og 2020

Aðalfundur Oddafélagsins 2019 og 2020 verður haldinn í Ekru mánudaginn 29. júní 2020 og hefst kl. 17:00.

Oddarannsóknin fær byr undir vængi

Þau tímamót urðu í gær að Oddarannsóknin hlaut rannsóknarstyrk úr s.k. RÍM sjóði ríkisstjórnarinnar við hátíðlega athöfn í Reykholti.

Fréttapistill desember 2019

Kæri Oddafélagi. Liðið ár hefur verið tími undirbúnings hjá okkur í Oddafélaginu en framkvæmdir og uppákomur hafa heldur verið með rólegra móti.

Saga Oddastaðar – endurútgefin

Prentsmiðja GuðjónsÓ hefur endurútgefið bókina Odda á Rangárvöllum eftir Vigfús Guðmundsson frá Keldum.

Fornleifaskóli unga fólksins 2019

Vorið 2019 var fornleifaskóli unga fólksins haldinn öðru sinni í Odda en um er að ræða samstarf Oddarannsóknarinnar og allra grunnskóla í Rangárvallasýslu.

Oddarannsóknin – skýrsla 2019

Hér er yfirlitsskýrsla um Oddarannsóknina frá þeim Lilju Björk og Kristborgu fornleifafræðingum.

Fréttapistill desember 2018

Árið sem nú rennur brátt sitt skeið hefur verið afar viðburðaríkt hjá okkur í Oddafélaginu. Þar ber hæst ótrúlega magnað upphaf fornleifarannsókna í Odda en strax í fyrstu skrefum þeirra kom staðfesting þess sem marga grunaði – fornar og merkar minjar hvíla um allt á hinni sögustóru fold.

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Oddafélagsins verður haldinn í safnaðarheimilinu Kraga í Odda miðvikudaginn 5 desember n.k. og hefst kl. 16:00.

Oddastefna 2018

Oddastefna verður haldin sunnudaginn 1. júlí 2018 í Odda á Rangárvöllum.

Ritstjóri

Advertismentspot_img