HeimFréttir og greinarAðalfundur Oddafélagsins haldinn í dag

Aðalfundur Oddafélagsins haldinn í dag

Góð mæting var á aðalfund Oddafélagsins sem haldinn var í dag í Ekru. Kynntar voru skýrslur stjórnar, farið yfir ársreikninga og kosin ný stjórn. Þá sköpuðust góðar umræður um áherslumál Oddafélagsins á næstu misserum.

Hér fylgir skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 2019.

 

spot_img

MEST LESIÐ:

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Frétt Stöðvar 2 um uppbyggingu í Odda

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina.

Höfðingleg bókagjöf til Sæmundarstofu í Odda

Dr. Helgi Þorláksson færði Oddafélaginu 1.500 fræðibækur til handa Sæmundarstofu.