HeimFréttir og greinarAðalfundur Oddafélagsins haldinn í dag

Aðalfundur Oddafélagsins haldinn í dag

Góð mæting var á aðalfund Oddafélagsins sem haldinn var í dag í Ekru. Kynntar voru skýrslur stjórnar, farið yfir ársreikninga og kosin ný stjórn. Þá sköpuðust góðar umræður um áherslumál Oddafélagsins á næstu misserum.

Hér fylgir skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 2019.

 

spot_img

MEST LESIÐ:

Nýr Goðasteinn

Það eru alltaf menningarsöguleg tíðindi þegar nýr Goðasteinn - héraðsrit Rangæinga - rennur úr prentsmiðju.