HeimFréttir og greinarAðalfundur Oddafélagsins 2021

Aðalfundur Oddafélagsins 2021

Aðalfundur Oddafélagsins 2021 verður haldinn í fjarfundi á Zoom laugardaginn 22. maí 2021 kl. 10:00.

Aðalfundur Oddafélagsins 2021 verður haldinn í fjarfundi á Zoom laugardaginn 22. maí 2021 kl. 10:00.

Þeir sem vilja sitja aðalfund eru beðnir að skrá sig fyrir kl. 16:00 þann 21. maí með því að senda póst á ritstjori@oddafelagid.is.

Hlekkur fyrir fjarfundinn verður sendur tilbaka á viðkomandi netfang.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Umræður um skýrslu og reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
4. Kosningar.
5. Ákvörðun um árgjald.
6. Önnur mál.

spot_img

MEST LESIÐ:

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Frétt Stöðvar 2 um uppbyggingu í Odda

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina.

Höfðingleg bókagjöf til Sæmundarstofu í Odda

Dr. Helgi Þorláksson færði Oddafélaginu 1.500 fræðibækur til handa Sæmundarstofu.