HeimFréttir og greinarÓskabyrjun á Oddarannsókn

Óskabyrjun á Oddarannsókn

Miðvikudaginn 6. júní 2018 mætti Kristborg Þórsdóttir ásamt fólki sínu til að hefja fornleifarannsóknir í Odda með áherslu á Sæmundarhellana svokölluðu við Langekru.

Og hvílík byrjun á uppgrefti – strax á fyrsta degi fundust mannvistarleifar og ummerki um forna bústaði. Á öðrum degi var árangurinn enn ótrúlegri og verður betur greint frá því á næstu dögum. Hið mikla verk er hafið, að „Vekja úr mold – hina sögustóru fold“

spot_img

MEST LESIÐ:

Jarðsjá og drónaflug

Föstudaginn 5. ágúst sl. kom Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands ásamt fríðu föruneyti í Odda til að gera fyrstu tilraunir með jarðsjá á Oddastað.