Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Sæmundarstofa

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Tillaga að Sæmundarstofu kynnt á Oddastefnu

Glæsileg tillaga að Sæmundarstofu, menningar- og fræðasetri í Odda, verður kynnt á Oddastefnu, laugardaginn 20. maí.

Ráðherra heimsækir Odda

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, kynnti sér Oddarannsóknina og framtíðaráform Oddafélagsins um uppbyggingu menningar- og fræðaseturs í Odda.

Höfðingleg bókagjöf til Sæmundarstofu í Odda

Dr. Helgi Þorláksson færði Oddafélaginu 1.500 fræðibækur til handa Sæmundarstofu.

Halldór í Holti styður uppbyggingu í Odda

Séra Halldór í Holti hvatti til sameiningar sveitarfélaga og samvinnu um uppbyggingu í Odda.

Nýjar tilgátur um Njálu

Flest öndvegisrit okkar frá miðöldum eru sprottin úr Reykholtsskólanum - og líklega sjálf Njála okkar Rangæinga.

Frétt Stöðvar 2 um uppbyggingu í Odda

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina.

Ný Oddakirkja og Sæmundarstofa: Viðtal í Bændablaðinu

Viðtal við Friðrik Erlingsson, verkefnastjóra Oddafélagsins í Bændablaðinu.

Sæmundur fróði og Snorri: Grein Björns Bjarnasonar um rannsóknarverkefnið Ritmenning íslenskra miðalda

Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi var stofnað til fimm ára átaksverkefnis um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda. Ríkisstjórnin myndaði...

Friðrik ráðinn verkefnastjóri Oddafélagsins

Oddafélagið varð 30 ára
1. desember á síðasta ári og í tilefni af því var blásið til sóknar á ýmsum sviðum er varða kynningarmál félagsins

Rangæingar í Reykholti

Þrír stjórnarmenn Oddafélagsins lögðu land undir fót laugardaginn 30. janúar og sóttu heim heiðurshjónin í Reykholti, sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur.

Oddi, hinn æðsti höfuðstaður

Friðrik Erlingsson, stjórnarmaður í Oddafélaginu, birti grein í Morgunblaðinu um framtíðaruppbyggingu í Odda.

Uppbygging mennningar- og fræðaseturs að Odda: Sæmundarstofu

Stjórn Oddafélagsins hefur sent sveitarstjórnum í Rangárvallasýslu drög að framtíðarstefnu um uppbyggingu menningar- og fræðaseturs að Odda, Sæmundarstofu, til skoðunar.

Fréttapistill desember 2019

Kæri Oddafélagi. Liðið ár hefur verið tími undirbúnings hjá okkur í Oddafélaginu en framkvæmdir og uppákomur hafa heldur verið með rólegra móti.

Fréttapistill desember 2018

Árið sem nú rennur brátt sitt skeið hefur verið afar viðburðaríkt hjá okkur í Oddafélaginu. Þar ber hæst ótrúlega magnað upphaf fornleifarannsókna í Odda en strax í fyrstu skrefum þeirra kom staðfesting þess sem marga grunaði – fornar og merkar minjar hvíla um allt á hinni sögustóru fold.

Styrkur í Sæmundarsjóð

Í dag færðu þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson Oddafélaginu fjárstyrk til uppbyggingar í Odda.