Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Sæmundur fróði og saga Odda

Sæmundarstund 20. mars kl. 12.30

Háskóli Íslands, Stúdentaráð og leikskólinn Mánagarður ásamt Oddafélaginu minnast Sæmundar fróða Sigfússonar (1056-1133) frá Odda á Rangárvöllum

Sæmundur fróði og saga Odda – sögusýning Oddafélagsins í undirbúningi.

Ljósmyndatöku er lokið fyrir sögusýningu Oddafélagsins, „Sæmundur fróði og saga Odda,“ en sýningin verður sett upp í Oddalundi við Oddakirkju næsta sumar.

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Sæmundarstund við Háskóla Íslands, mánudaginn 20. mars

Ellefta árlega Sæmundarstund fer fram mánudaginn 20. mars kl. 13.00 - 13.30, við styttuna af Sæmundi fróða við Aðalbyggingu Háskólans.

Á sögustöðum. Ný bók eftir Helga Þorláksson.

Athyglisverð og stórfróðleg bók frá einum helsta fræðimanni íslenskrar sögu.

Halldór í Holti styður uppbyggingu í Odda

Séra Halldór í Holti hvatti til sameiningar sveitarfélaga og samvinnu um uppbyggingu í Odda.

Milli Holts og Odda – höfundur Njálu

Óskar Guðmundsson rithöfundur og sagnfræðingur heldur erindi í Oddakirkju laugardaginn 12. mars kl. 14:00

Innslag úr þætti Stöðvar2 um Odda

Galdramaðurinn í Odda sem færði Íslendingum ritlistina.

Oddi í aðalhlutverki „Um land allt“ Stöð 2 mánudagskvöld kl. 19.10

Kristján Már Unnarsson, fréttamaður, heimsótti Oddahátíð í sumar og tók viðtöl við sóknarprestinn, kirkjubændurna og Oddafélagsmenn.

Uppgröftur hefst í Odda á ný

Viðtal Stöðvar 2 við Kristborgu Þórsdóttur, fornleifafræðing.

Ræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Oddahátíð 2021

„Ég er stolt af því verkefni sem fór af stað til að rannsaka ritmenningu miðalda – og bjartsýn á að hér í Odda verði mennta- og fræðisetur að veruleika, áfangastaður fyrir okkur öll og mikilvæg miðja fyrir Rangæinga alla.“

Vinir ævilangt

Tilgátusaga dr. Þórs Jakobssonar um vináttu og nám Sæmundar fróða og Jóns Ögmundssonar

Bjartar og litríkar miðaldir

Miðaldir voru kannski ekki svo gráar og guggnar og við héldum.

Heilagur Nikulás

6. desember er ártíðardagur heilags Nikulásar, en Oddakirkja var honum vígð af Sæmundi Sigfússyni, að því er fornar heimildir greina.

Vinir ævilangt – ævi og vinátta Sæmundar fróða og Jóns helga

Þór Jakobsson, fyrrverandi formaður Oddafélagsins, hefur samið og myndskreytt unglingasögu um æskuár Sæmundar og vináttu hans við Jón Ögmundsson frá Breiðabólstað í Fljótshlíð, og því er við hæfi að birta þá...

Saga Oddastaðar – endurútgefin

Prentsmiðja GuðjónsÓ hefur endurútgefið bókina Odda á Rangárvöllum eftir Vigfús Guðmundsson frá Keldum.