ODDASTEFNA

verður haldin laugardaginn 28. maí kl. 13:30 í Hvolnum á Hvolsvelli. Erindi verða flutt um rannsóknir á fornleifum, manngerðum hellum, sagnfræði, mannvist og lærdómum í Odda. Við hvetjum alla sunnlendinga og aðra áhugasama að mæta og njóta spennandi og fræðandi erinda um menningu og mannlíf í Odda á miðöldum.

Dagskrá:

 

Helgi Þorláksson sagnfræðingur opnar Oddastefnu.

Sverrir Jakobsson: Sagt frá Oddamálstofu á Söguþingi 21. maí.

Ármann Jakobsson: Rannsóknir lærdómsmiðstöðvar.

Hvor kynning um 10 mín. Fyrirspurnir og umræður 5 mín.

 

Hlé 10 mín.

 

Kristborg Þórsdóttir: Fornleifarannsóknir í Odda 2021/2022

Egill Erlendsson: Umhverfi og mannvist í Odda, könnun 2021/2022

Hvor kynning um 10-15 mín. Fyrirspurnir og umræður 15 mín

 

Kaffihlé 30 mín.

 

Ármann Jakobsson: Páll biskup Jónsson.

Árni Hjartarson: Manngerðir hellar, hellagerð og hellagerðarberg.

Guðmundur Ólafsson: Könnun á fornum garði við eystri Rangá.

Hvert erindi er um 10-15 mín. Fyrirspurnir og umræður 15 mín.

 

Almennar umræður um Oddarannsóknina.

Fundarstjóri: Ágúst Sigurðsson, formaður Oddafélagsins.

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.