Ljósmyndatöku er lokið fyrir sögusýningu Oddafélagsins, „Sæmundur fróði og saga Odda,“ en sýningin verður sett upp í Oddalundi við Oddakirkju næsta sumar.
„Ég er stolt af því verkefni sem fór af stað til að rannsaka ritmenningu miðalda – og bjartsýn á að hér í Odda verði mennta- og fræðisetur að veruleika, áfangastaður fyrir okkur öll og mikilvæg miðja fyrir Rangæinga alla.“
Þór Jakobsson, fyrrverandi formaður Oddafélagsins, hefur samið og myndskreytt unglingasögu um æskuár Sæmundar og vináttu hans við Jón Ögmundsson frá Breiðabólstað í Fljótshlíð, og því er við hæfi að birta þá...