Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Fornleifaskólinn

Landinn heimsækir Fornleifaskólann í Odda

Viðtöl við nemendur Fornleifaskólans verða í Landanum sunnudaginn 16. maí.

Fornleifaskólinn hefst á ný

Loksins eru 7. bekkingar í grunnskólum Rangárþings aftur komnir á stjá í Odda.

Viðtal Morgunblaðsins við Kristborgu Þórsdóttur fornleifafræðing

„Upp­gröft­ur­inn í mann­gerðum hell­um í Odda á Rangár­völl­um er ein­stak­ur. Það hef­ur ekki áður verið grafið í hell­um hér á landi sem hafa verið óraskaðir jafn lengi og þess­ir.“

Fréttapistill desember 2019

Kæri Oddafélagi. Liðið ár hefur verið tími undirbúnings hjá okkur í Oddafélaginu en framkvæmdir og uppákomur hafa heldur verið með rólegra móti.

Fornleifaskóli unga fólksins 2019

Vorið 2019 var fornleifaskóli unga fólksins haldinn öðru sinni í Odda en um er að ræða samstarf Oddarannsóknarinnar og allra grunnskóla í Rangárvallasýslu.

Fréttapistill desember 2018

Árið sem nú rennur brátt sitt skeið hefur verið afar viðburðaríkt hjá okkur í Oddafélaginu. Þar ber hæst ótrúlega magnað upphaf fornleifarannsókna í Odda en strax í fyrstu skrefum þeirra kom staðfesting þess sem marga grunaði – fornar og merkar minjar hvíla um allt á hinni sögustóru fold.

Fréttapistill 31. desember 2017

Það stefnir í spennandi starf á vegum Oddafélagsins á næstu misserum og margt á prjónunum.

Fornleifaskóli unga fólksins í Odda

Í Oddarannsókninni verður lagt mikið upp úr öflugu kynningarstarfi á framgangi rannsókna og niðurstöðum eins og fram kemur í rannsóknaráætluninni sem unnin var af Fornleifastofnun Íslands.