Áætlunin er hluti af verkefninu „Oddi á Rangárvöllum – Miðstöð menningar á ný“ sem Oddafélagið stendur fyrir í víðtækri samvinnu við marga aðila.
Gert er ráð fyrir að rannsóknaráætlunin sem nær til næstu þriggja ára verði tilbúin fyrir 1. september n.k. Það er Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur sem mun leiða verkefnið.