Í Oddarannsókninni verður lagt mikið upp úr öflugu kynningarstarfi á framgangi rannsókna og niðurstöðum eins og fram kemur í rannsóknaráætluninni sem unnin var af Fornleifastofnun Íslands.
Sigríður Aðalsteinsdóttir óperusöngkona og skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga setti tóninn við upphaf Oddastefnu á Hellu í gær með hrífandi söng við undirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur.
Aðalfundur Oddafélagsins verður haldinn í Safnaðarheimili Oddasóknar laugardaginn 27 maí n.k. og hefst kl. 11:00. Hefðbundin aðalfundarstörf en einnig er vakin athygli á endurskoðuðum samþykktum félagsins sem fjalla þarf um á aðalfundinum...