HeimFréttir og greinarVinir ævilangt - ævi og vinátta Sæmundar fróða og Jóns helga

Vinir ævilangt – ævi og vinátta Sæmundar fróða og Jóns helga

Þór Jakobsson, fyrrverandi formaður Oddafélagsins, hefur samið og myndskreytt unglingasögu um æskuár Sæmundar og vináttu hans við Jón Ögmundsson frá Breiðabólstað í Fljótshlíð, og því er við hæfi að birta þá sögu á heimasíðunni í tilefni af afmæli félagsins, um leið og við óskum Þór til hamingju og þökkum fyrir þessa skemmtilegu sögu. Smellið hér til að kalla fram söguna.

 

spot_img

MEST LESIÐ:

Nýjar fréttir af Odda og Oddaverjum

Stórbók um sögu Odda og Oddaverja er væntanleg á árinu

Sögusýningin rís úr jörðu

„Og samt þú svafst of lengi, ó sögustóra fold! Eg vil, en vantar strengi, að vekja þig úr mold.“ M.J.