Þetta er geysilegur heiður fyrir félagið og ómetanlegt að eiga stuðning frú Vigdísar og velvilja að í baráttunni fyrir því að gera „Odda á Rangárvöllum að miðstöð menningar á ný“. Hafðu heila þökk Vigdís.
Vigdís verndari Oddafélagsins
Á Sæmundarstund var tilkynnt um að frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti er verndari Oddafélagsins
- EFNISORÐ
- Oddafélagið
Fyrri grein
Næsta grein
TENGT EFNI:
Sæmundarstund 20. mars kl. 12.30
Háskóli Íslands, Stúdentaráð og leikskólinn Mánagarður ásamt Oddafélaginu minnast Sæmundar fróða Sigfússonar (1056-1133) frá Odda á Rangárvöllum
Vel sótt Oddastefna í Háskóla Íslands
Með hverri Oddastefnu stækkar og dýpkar myndin af Odda og Oddaverjum á miðöldum.
MEST LESIÐ:
Vinir ævilangt
Tilgátusaga dr. Þórs Jakobssonar um vináttu og nám Sæmundar fróða og Jóns Ögmundssonar