HeimFréttir og greinarVigdís verndari Oddafélagsins

Vigdís verndari Oddafélagsins

Á Sæmundarstund var tilkynnt um að frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti er verndari Oddafélagsins

Þetta er geysilegur heiður fyrir félagið og ómetanlegt að eiga stuðning frú Vigdísar og velvilja að í baráttunni fyrir því að gera „Odda á Rangárvöllum að miðstöð menningar á ný“. Hafðu heila þökk Vigdís.

spot_img

MEST LESIÐ:

Sr. Geir og frú Dagný heiðruð í Reykholti

Sóknarnefnd og söfnuður Reykholtsprestakalls bauð þeim heiðurshjónum, sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur, til hátíðardagskrár í Reykholti þar sem þeim var þakkað fyrir...

Aðalfundur Oddafélagsins

verður haldinn í Ekru og á Teams 21. júní n.k. og hefst kl. 10:00.