HeimFréttir og greinarStyrkur í Sæmundarsjóð

Styrkur í Sæmundarsjóð

Veglegur styrkur frá vinum Oddafélagsins.

Í dag færðu þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson Oddafélaginu fjárstyrk til uppbyggingar í Odda. Styrkurinn var lagður inn í Sæmundarsjóð, sem heldur utan um allar styrkveitingar sem veittar eru til uppbyggingar menningar- og fræðaseturs í Odda: Sæmundarstofu. Oddafélagið þakkar þeim hjónum hjartanlega fyrir stuðninginn við hið metnaðarfulla framtíðarverkefni félagsins.

spot_img

MEST LESIÐ:

Stórkostlegir tónleikar á fjölmennri Oddahátíð

Stærsti tónlistarviðburður ársins á Suðurlandi

Menningardagskrá í Skálholti í dag

Á þessum degi, 7. nóvember, var Jón Arason Hólabiskup tekinn af lífi í Skálholti, ásamt sonum sínum tveimur, Birni og Ara, árið 1550.