HeimFréttir og greinarStyrkur í Sæmundarsjóð

Styrkur í Sæmundarsjóð

Veglegur styrkur frá vinum Oddafélagsins.

Í dag færðu þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson Oddafélaginu fjárstyrk til uppbyggingar í Odda. Styrkurinn var lagður inn í Sæmundarsjóð, sem heldur utan um allar styrkveitingar sem veittar eru til uppbyggingar menningar- og fræðaseturs í Odda: Sæmundarstofu. Oddafélagið þakkar þeim hjónum hjartanlega fyrir stuðninginn við hið metnaðarfulla framtíðarverkefni félagsins.

spot_img

MEST LESIÐ:

Heiðursfélagi Þór

Á fundi stjórnar Oddafélagsins þann 21. september sl. var einróma samþykkt að gera dr. Þór Jakobsson að heiðursfélaga í Oddafélaginu.

Heilagur Nikulás

6. desember er ártíðardagur heilags Nikulásar, en Oddakirkja var honum vígð af Sæmundi Sigfússyni, að því er fornar heimildir greina.

Aðalfundur Oddafélagsins

verður haldinn í Ekru og á Teams 21. júní n.k. og hefst kl. 10:00.