Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta………..

spot_img

MEST LESIÐ:

Sæmundur fróði og saga Odda – sögusýning Oddafélagsins í undirbúningi.

Ljósmyndatöku er lokið fyrir sögusýningu Oddafélagsins, „Sæmundur fróði og saga Odda,“ en sýningin verður sett upp í Oddalundi við Oddakirkju næsta sumar.

Milli Holts og Odda – höfundur Njálu

Óskar Guðmundsson rithöfundur og sagnfræðingur heldur erindi í Oddakirkju laugardaginn 12. mars kl. 14:00

Heiðursfélagi Þór

Á fundi stjórnar Oddafélagsins þann 21. september sl. var einróma samþykkt að gera dr. Þór Jakobsson að heiðursfélaga í Oddafélaginu.