HeimFréttir og greinarOddarannsóknin í Árbók Hins íslenska fornleifafélags

Oddarannsóknin í Árbók Hins íslenska fornleifafélags

Frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda.

Í nýjasta hefti Árbókar Hins íslenzka fornleifafélags fjallar Kristborg Þórsdóttir um frumniðurstöður rannsóknar á manngerðum hellum í Odda. Uppgröfturinn er hluti af Oddarannsókninni sem styrkt er af sjóðnum Ritmenning íslenskra miðalda.

spot_img

MEST LESIÐ:

Heiðursfélagi Þór

Á fundi stjórnar Oddafélagsins þann 21. september sl. var einróma samþykkt að gera dr. Þór Jakobsson að heiðursfélaga í Oddafélaginu.

Heilagur Nikulás

6. desember er ártíðardagur heilags Nikulásar, en Oddakirkja var honum vígð af Sæmundi Sigfússyni, að því er fornar heimildir greina.

Aðalfundur Oddafélagsins

verður haldinn í Ekru og á Teams 21. júní n.k. og hefst kl. 10:00.