Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða. Um er að ræða máluð listaverk sem nemendur hennar unnu og hafa nú verið hengd upp til sýnis og skreytingar á rekkverk við sparkvöll skólans.
Listsýning Oddanema
- EFNISORÐ
- Sæmundur fróði og saga Odda
Fyrri grein
Næsta grein
TENGT EFNI:
Sæmundarstund 20. mars kl. 12.30
Háskóli Íslands, Stúdentaráð og leikskólinn Mánagarður ásamt Oddafélaginu minnast Sæmundar fróða Sigfússonar (1056-1133) frá Odda á Rangárvöllum
Vel sótt Oddastefna í Háskóla Íslands
Með hverri Oddastefnu stækkar og dýpkar myndin af Odda og Oddaverjum á miðöldum.