HeimFréttir og greinarListsýning Oddanema

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða. Um er að ræða máluð listaverk sem nemendur hennar unnu og hafa nú verið hengd upp til sýnis og skreytingar á rekkverk við sparkvöll skólans.

listsyning nemenda Hellu

spot_img

MEST LESIÐ:

Stórkostlegir tónleikar á fjölmennri Oddahátíð

Stærsti tónlistarviðburður ársins á Suðurlandi

Menningardagskrá í Skálholti í dag

Á þessum degi, 7. nóvember, var Jón Arason Hólabiskup tekinn af lífi í Skálholti, ásamt sonum sínum tveimur, Birni og Ara, árið 1550.

Elsta hús á Íslandi

Fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20.00 verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftarsvæðið í Odda á Rangárvöllum.