HeimFréttir og greinarÍ minningu Páls G. Björnssonar

Í minningu Páls G. Björnssonar

Gjöf til minningar um góðan félaga

Á dögunum færði Þórný Þórarinsdóttir Oddafélaginu peningagjöf í minningu Páls G. Björnssonar fyrrum forstjóra Samverks á Hellu og Oddafélaga en hann hefði orðið áttræður nú í haust. Gjöfin er bókuð í fundargerðabók Oddafélagsins á afmælisdegi Páls þann 8. október 2016.

Stjórn Oddafélagsins þakkar þann hlýhug sem gjöfinni fylgir og heitir því að nýta hana til góðra verka með það að markmiði að „Gera Odda að miðstöð menningar á nýjan leik“

Blessuð sé minning Páls G. Björnssonar

spot_img

MEST LESIÐ:

Hauststefna Oddafélagsins 7. október

Menningarsalnum á Hellu, Dynskálum 8.

Heilagur Nikulás

6. desember er ártíðardagur heilags Nikulásar, en Oddakirkja var honum vígð af Sæmundi Sigfússyni, að því er fornar heimildir greina.