HeimFréttir og greinarÓskabyrjun á Oddarannsókn

Óskabyrjun á Oddarannsókn

Miðvikudaginn 6. júní 2018 mætti Kristborg Þórsdóttir ásamt fólki sínu til að hefja fornleifarannsóknir í Odda með áherslu á Sæmundarhellana svokölluðu við Langekru.

Og hvílík byrjun á uppgrefti – strax á fyrsta degi fundust mannvistarleifar og ummerki um forna bústaði. Á öðrum degi var árangurinn enn ótrúlegri og verður betur greint frá því á næstu dögum. Hið mikla verk er hafið, að „Vekja úr mold – hina sögustóru fold“

spot_img

MEST LESIÐ:

Viðtal Morgunblaðsins við Kristborgu Þórsdóttur fornleifafræðing

„Upp­gröft­ur­inn í mann­gerðum hell­um í Odda á Rangár­völl­um er ein­stak­ur. Það hef­ur ekki áður verið grafið í hell­um hér á landi sem hafa verið óraskaðir jafn lengi og þess­ir.“

Elsta hús á Íslandi

Fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20.00 verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftarsvæðið í Odda á Rangárvöllum.

Skýrsla um jarðsjármælingar í Odda

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, og samstarfsmenn hennar hafa tekið saman skýrslu um jarðsjármælingar i Odda 2016.