Þrír stjórnarmenn Oddafélagsins lögðu land undir fót laugardaginn 30. janúar og sóttu heim heiðurshjónin í Reykholti, sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur.
Í dag, 1. desember, er Oddafélagið 30 ára, stofnað á þessum degi árið 1990. Vegna allra þeirra takmarkana sem nú eru í gildi hafa engar fagnaðarsamkomur verið skipulagðar, en við vonum að...
Þór Jakobsson, fyrrverandi formaður Oddafélagsins, hefur samið og myndskreytt unglingasögu um æskuár Sæmundar og vináttu hans við Jón Ögmundsson frá Breiðabólstað í Fljótshlíð, og því er við hæfi að birta þá sögu...
Stjórn Oddafélagsins hefur sent sveitarstjórnum í Rangárvallasýslu drög að framtíðarstefnu um uppbyggingu menningar- og fræðaseturs að Odda, Sæmundarstofu, til skoðunar.