HeimFréttir og greinarVinir ævilangt - ævi og vinátta Sæmundar fróða og Jóns helga

Vinir ævilangt – ævi og vinátta Sæmundar fróða og Jóns helga

Þór Jakobsson, fyrrverandi formaður Oddafélagsins, hefur samið og myndskreytt unglingasögu um æskuár Sæmundar og vináttu hans við Jón Ögmundsson frá Breiðabólstað í Fljótshlíð, og því er við hæfi að birta þá sögu á heimasíðunni í tilefni af afmæli félagsins, um leið og við óskum Þór til hamingju og þökkum fyrir þessa skemmtilegu sögu. Smellið hér til að kalla fram söguna.

 

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddi, hinn æðsti höfuðstaður

Friðrik Erlingsson, stjórnarmaður í Oddafélaginu, birti grein í Morgunblaðinu um framtíðaruppbyggingu í Odda.

Sæmundur fróði og saga Odda – sögusýning Oddafélagsins í undirbúningi.

Ljósmyndatöku er lokið fyrir sögusýningu Oddafélagsins, „Sæmundur fróði og saga Odda,“ en sýningin verður sett upp í Oddalundi við Oddakirkju næsta sumar.

Ráðherra heimsækir Odda

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, kynnti sér Oddarannsóknina og framtíðaráform Oddafélagsins um uppbyggingu menningar- og fræðaseturs í Odda.