HeimFréttir og greinarFriðrik nýr í stjórn

Friðrik nýr í stjórn

Friðrik Erlingsson rithöfundur og tónlistarmaður var kosinn í stjórn Oddafélagsins á aðalfundi í gær

Það er mikið fagnaðarefni fyrir félagið að fá svo öflugan liðsmann nú þegar móta þarf hugmyndir um eflingu Oddastaðar og undirbúa það mikilvæga skref að hrinda þeim í framkvæmd. Friðrik er boðinn innilega velkominn í hópinn.

spot_img

MEST LESIÐ:

Vel sótt Oddastefna í Háskóla Íslands

Með hverri Oddastefnu stækkar og dýpkar myndin af Odda og Oddaverjum á miðöldum.

Fornleifarannsókn í Odda heldur áfram í sumar

Úthlutað var úr Fornleifasjóði á dögunum og var uppgröfturinn í Odda eitt af þeim verkefnum sem fékk styrk en Oddafélagið styður einnig við rannsóknina,...