HeimFréttir og greinarFriðrik nýr í stjórn

Friðrik nýr í stjórn

Friðrik Erlingsson rithöfundur og tónlistarmaður var kosinn í stjórn Oddafélagsins á aðalfundi í gær

Það er mikið fagnaðarefni fyrir félagið að fá svo öflugan liðsmann nú þegar móta þarf hugmyndir um eflingu Oddastaðar og undirbúa það mikilvæga skref að hrinda þeim í framkvæmd. Friðrik er boðinn innilega velkominn í hópinn.

spot_img

MEST LESIÐ:

Viðtal Morgunblaðsins við Kristborgu Þórsdóttur fornleifafræðing

„Upp­gröft­ur­inn í mann­gerðum hell­um í Odda á Rangár­völl­um er ein­stak­ur. Það hef­ur ekki áður verið grafið í hell­um hér á landi sem hafa verið óraskaðir jafn lengi og þess­ir.“

Elsta hús á Íslandi

Fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20.00 verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftarsvæðið í Odda á Rangárvöllum.

Skýrsla um jarðsjármælingar í Odda

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, og samstarfsmenn hennar hafa tekið saman skýrslu um jarðsjármælingar i Odda 2016.