HeimFréttir og greinarFornleifaskóli unga fólksins 2019

Fornleifaskóli unga fólksins 2019

Ungir Rangæingar grafast fyrir um fortíðina.

Vorið 2019 var fornleifaskóli unga fólksins haldinn öðru sinni í Odda en um er að ræða samstarf Oddarannsóknarinnar og allra grunnskóla í Rangárvallasýslu.

Það voru nemendur úr Grunnskólanum á Hvolsvelli og Laugalandi sem tóku þátt að þessu sinni en áður hafði sjöundi bekkur Helluskóla riðið á vaðið vorið 2018.

Kristborg Þórsdóttir, Hulda Björk Guðmundsdóttir og Lilja Björk Pálsdóttir frá Fornleifastofnun héldu utan um kennsluna í góðri samvinnu við umsjónarkennara skólanna. Forneifaskólinn er vonandi kominn til að vera!

Fornleifaskóli 2019 b

 

Hér eru frekari upplýsingar um Fornleifaskóla 2019

 

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.