HeimFréttir og greinarHauststefna Oddafélagsins 7. október

Hauststefna Oddafélagsins 7. október

Menningarsalnum á Hellu, Dynskálum 8.

Hauststefna Oddafélagsins um Oddarannsókn verður haldin í Menningarsalnum á Hellu, Dynskálum 8, föstudaginn 7. október kl. 13.15.

Fyrri hluti stefnunnar verður kynning á framvindu Oddarannsóknar í sagnfræði-, bókmennta- og fornleifarannsóknum.  Seinni hluti stefnunnar eru þrír fyrirlestrar á ensku m.a. um Odda sem kirkju- og lærdómsmiðstöð. Útdráttum á íslensku verður dreift til gesta.

Hauststefnan hefst kl. 13:15 og lýkur um kl. 17.00

Dagskrá:

Kynning:

Oddarannsóknin: Helgi Þorláksson

Um sagnfræðiþáttinn: Sverrir Jakobsson

MA verkefni bókmenntanema: Oddur Pálsson

Fyrirspurnir og umræður

Fornleifarannsóknir 2022. Kristborg Þórsdóttir

Fyrirspurnir og umræður

Hlé með kaffi kl. 14:15 (30 mín.)

 Fyrirlestrar:

Elizabeth Marie Walgenbach, Árnastofnun

„Bishop Árni Þorláksson, Oddi, and the Kristinréttr Árna“.

 

Kirsi Leena Salonen, Björgvinjarháskóla:

„Medieval Parish Formation and Right to Church Property – in Oddi and Elsewhere“.

 

Jón Viðar Sigurðsson, Óslóarháskóla:

„Oddi and Other Centres of Learning in the High and Late Middle Ages“.

5 mín. umræður og fyrirspurnir eftir hvert erindi. Almennar umræður um efni ráðstefnunnar og Oddarannsókinan.

 

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.