HeimFréttir og greinarAðalfundur Oddafélagsins 2021

Aðalfundur Oddafélagsins 2021

Aðalfundur Oddafélagsins 2021 verður haldinn í fjarfundi á Zoom laugardaginn 22. maí 2021 kl. 10:00.

Aðalfundur Oddafélagsins 2021 verður haldinn í fjarfundi á Zoom laugardaginn 22. maí 2021 kl. 10:00.

Þeir sem vilja sitja aðalfund eru beðnir að skrá sig fyrir kl. 16:00 þann 21. maí með því að senda póst á ritstjori@oddafelagid.is.

Hlekkur fyrir fjarfundinn verður sendur tilbaka á viðkomandi netfang.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Umræður um skýrslu og reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
4. Kosningar.
5. Ákvörðun um árgjald.
6. Önnur mál.

spot_img

MEST LESIÐ:

Viðtal Morgunblaðsins við Kristborgu Þórsdóttur fornleifafræðing

„Upp­gröft­ur­inn í mann­gerðum hell­um í Odda á Rangár­völl­um er ein­stak­ur. Það hef­ur ekki áður verið grafið í hell­um hér á landi sem hafa verið óraskaðir jafn lengi og þess­ir.“

Elsta hús á Íslandi

Fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20.00 verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftarsvæðið í Odda á Rangárvöllum.

Skýrsla um jarðsjármælingar í Odda

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, og samstarfsmenn hennar hafa tekið saman skýrslu um jarðsjármælingar i Odda 2016.